68. fundur
velferðarnefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 19. júní 2019 kl. 09:45


Mættir:

Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 09:45
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:45
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:45
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:45
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 09:45
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:45
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:45
Smári McCarthy (SMc) fyrir Halldóru Mogensen (HallM), kl. 09:45

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:45
Frestað.

2) Úttekt á fjárhagslegum áhrifum fyrir ríkissjóð af afnámi skerðingar ellilífeyris almannatrygginga vegna tekna af atvinnu Kl. 09:45
Nefndin samþykkti að flytja tillögu til þingsályktunar um úttekt á fjárhagslegum áhrifum fyrir ríkissjóð af afnámi skerðingar ellilífeyris almannatrygginga vegna tekna af atvinnu.

3) Önnur mál Kl. 09:48
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:00